Gisting fyrir tvo með morgunverði og 3ja rétta máltíð ásamt 2 drykkjum

Hótel Höfn, umkringt jöklum og fjöllum, býður upp á einstakt útsýni yfir Vatnajökul. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar og vonandi norðurljós.

Nánari Lýsing

Hótel Höfn

Hótel Höfn er á frábærum stað, umvafið fegurð jökla og fjalla. Á hótelinu eru 68 herbergi, 12-18 fermetrar að stærð, falleg og stílhrein með þægilegum rúmum og mjúkum rúmfötum. Fegurðin er við Hótel Höfn og árstíminn skiptir ekki máli. Hið magnaða jöklaútsýni yfir Vatnajökul með allri sinni litadýrð er engu líkt.

Sjáðu sólina setjast fyrir aftan jöklana eða njóttu norðurljósanna í endurskini hans. Fjölmargir útivistarmöguleikar eru í boði á svæðinu, t.d. jöklagöngur, íshellaferðir og fleira

Smáa Letrið
  • Tilboðið gildir fyrir gistingu, morgunverði og kvöldverði fyrir tvo ásamt tveimur drykkjum
  • Bókanir í síma 478 1240 eða hjá info@hotelhofn.is
  • Tilboðið gildir út árið 2024, en þó ekki yfir sumarmánuðina frá 1.6.2024-30.09.2024

Gildistími: 25.01.2024 - 31.12.2024

Notist hjá
Hótel Höfn, Víkurbraut 20 780 Höfn í Hornafirði

Vinsælt í dag