Litun og plokkun auk maska með LED-ljósi
Nýjasta tæknin í ljósameðferð sem nærir húðina að utan sem og innan ásamt því að veita henni vörn.
Nánari Lýsing
Hefðbundin litun og plokkun auk LED andlitsmaska sem njóta sívaxandi vinsælda. Hér um að ræða nýjustu tækni í ljósameðferð fyrir húðina. Meðferðin byggir á ljósbylgjum sem bæta heilsu húðarinnar sem vinna vel bæði á hrukkum og bólum.
Smáa Letrið
- Tímapantanir í síma: 7823232
- Mundu eftir að taka inneignarmiðann frá Aha með þér.
Gildistími: 18.06.2024 - 18.06.2025
Notist hjá
Beauty Studio, Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Vinsælt í dag