Bowen tími hjá Laufey hjá Virago heilsusetri

Bowen er aðferð sem hefur reynst vel til að losa um spennu í líkamanum

Nánari Lýsing

Bowen er aðferð til að losa um spennu í líkamanum. Bowen stuðlar að streitulosun, vellíðan og endurnýjun orku. Um er að ræða bandvefslosunarmeðferð sem hægt er að framkvæma yfir þunnan og lipran klæðnað. Meðferðin eykur jafnvægi og orkuflæði í líkamanum sem leiðir til betri líðan í stoðkerfi, vöðvum og líffærum. Með Bowen er þrýstingi beitt á vöðva og vefi og hefur meðferðin reynst bæði spennulosandi og verkjastillandi.

Smáa Letrið
  • Tilboðið gildir fyrir stökum tíma í Bowen
  • Tímapantanir í síma 552 4422

Gildistími: 09.06.2024 - 09.11.2024

Notist hjá
Virago heilsusetur, Faxafen 14, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag