60 mínútna heilnudd að eigin vali

Nánari Lýsing

60 mín heilnudd að eigin vali. Nudd sem hentar öllum sem vilja dekra aðeins við líkama og sál. Hægt er að velja um slökunarnudd, klassískt nudd, djúpvefjanudd, íþróttanudd, traditional thai nudd, thai oil nudd, paranudd og fleira. 

Gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. 

Níu nuddstofa

Níu nuddstofa er notaleg nuddstofa í Faxafeni 14. Við höfum fagnuddara sem geta losað þig við verki og streitu í vöðvum. Hjá okkur getur þú valið úr mörgum mismunandi meðferðum. 

Smáa Letrið

- Tímabókanir í síma 777 5315

- Mundu eftir inneignarmiðanum

Gildistími: 01.01.2024 - 01.11.2024

Notist hjá
Níu nuddstofa,Faxafen 14, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag