Gjafabréf í tveggja rétta kvöldverð fyrir tvo ásamt vínglasi

Í forrétt: Rjómalöguð og koníaksbætt humarsúpa. Í aðalrétt: Nautasteik með steiktu grænmeti bakaðri kartöflu

Nánari Lýsing

A.Hansen veitingahús býður upp á fjölbreytta alþjóðlega rétti sem eru eldaðir með ástríðu úr íslensku hráefni. Áherslan er á góðan mat á sanngjörnu verði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á matseðlinum. Við sérhæfum okkur í grilluðum steikum og sjávarréttum en bjóðum auðvitað bjóða einnig upp á girnilega grænmetis og vegan valkosti.

Forréttur: Rjómalöguð og koníaksbætt humarsúpa. 

Aðalréttur: Nautasteik með frönskum, steiktu grænmeti og bernaise sósu.

(ath. hægt að fá vegan rétti í staðin). 

Vínglas húsins fylgir með 


A.Hansen

Staðurinn er staðsettur í sögulegu húsi sem reist var 1880 og er staðsett í hjarta Hafnarfjarðar. Veitingasalurinn er hlýlegur og gamaldags sem gefur skemmtilegan skandinavískan blæ . Eigandinn er Silbene Dias sem flutti hingað frá Brasilíu í byrjun árið 2000. Hún er meistarakokkur sem hefur ástríðu fyrir matreiðslu og leggur metnað í að veita gestum sínum skemmtilega veitingaupplifun.  Starfsfólk A.Hansen býður ykkur velkomin í notalega stemmingu í Hafnafirði.

Smáa Letrið
  • - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur. 
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.

Gildistími: 10.01.2022 - 31.05.2022

Notist hjá
A Hansen veitingastaður, Vesturgötu 4, 220 Hafnarfjörður

Vinsælt í dag