50 mínútna slökunarnudd - Mímos

Nú er tíminn til að láta jólastressið líða úr sér með því að skella sér í Mímos í 50 mínútna nuddtíma

Nánari Lýsing

Slökunarnudd

Leyfðu þér smá dekur og njóttu þess að upplifa fullkomna afslöppun eftir amstur dagsins. Markmið meðferðarinnar er að mýkja vöðva, draga úr spennu og örva blóðrásina.

  152 tilboð seld
Fullt verð
12.500 kr.
Þú sparar
2.510 kr.
Afsláttur
20 %
Smáa Letrið
  • - Til að bóka tíma er best að hringja í síma: 781-8709.
  • - Opnunartími Mimos er frá kl: 10.00 - 18.00.

Gildistími: 20.12.2022 - 01.06.2023

Notist hjá
Mímos, Suðurlandsbraut 16, 105 Reykjavík

Vinsælt í dag