Skrifað 8. apríl 2022
Nýtt á Aha - Uppskriftir
Í vikunni kveiktum á uppskriftum, en þar gefst viðskiptavinum færi á að velja á milli nokkurra uppskrifta og panta það sem þá vantar í hverja uppskrift. Þetta hefur verið þó nokkuð lengi í þróun hjá okkur og verður spennandi að sjá hvernig viðskiptavinir taka í þetta.