45 mín slökunarnudd hjá Kobido

Nudd sem skilar sér strax í betri líðan

Nánari Lýsing

Slökunarnuddið er hannað til að örva líkamann til að auka seytingu endorfíns sem skilar sér strax í betri líðan. Þetta er tækni sem miðar ekki aðeins að því að flýta fyrir blóð- og sogæðaflæði, heldur einnig að framkalla sælu og algjöra slökun hjá sjúklingnum.

Boðið er upp á 45 mínútna nudd sem hefst með nuddi á baki, öxlum og hálsi og fer síðan yfir í hand- (lófa)nudd. Síðasti áfanginn er nudd á fótum. Að auki verða notast við steinanudd sem óvæntur partur í nuddinu. Nuddið slakar á spennu og aðstoðar við hraða endurnýjun. Bæting á blóð- og eitlahringrás hjálpar til við meðhöndlun á lágum blóðþrýstingi, dregur úr bólgu og flýtir einnig fyrir umbrotum og losun eiturefna úr líkamanum. Fullkomið fyrir konur og karla á öllum aldri.

Smáa Letrið
- Tímapantanir í síma: 762-7966 - Mundu eftir inneignarmiðanum

Gildistími: 27.06.2024 - 27.12.2024

Notist hjá
Kobido massage Iceland, Faxafen 14, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag