45 mínútna höfuð - háls og herðanudd
Láttu þreytinuna og stífleikann leka úr þér..
Nánari Lýsing
Láttu þreytuna líða úr þér..
Asian Nourishing Nudd á höfði og hálsi ásamt herðanuddi. Um er að ræða áhrifaríka og öfluga nuddmeðferð þar sem unnið er sérstaklega á höfði, herðum, öxlum og höndum. Einnig er notast við heitsteinanudd til að minnka vöðvabólgu.
Meðferðin tekur 45 mínútur.
Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í rólegu og notalegu umhverfi inni í Mjóddinni.
Smáa Letrið
- Best er að panta tíma á https://noona.app/mjoddinsnyrtistofa eða hringja í síma 791-8888
- Mundu eftir að framvísa inneignarkóðanum
- Afbókanir skulu berast innan 24 tíma annars telst inneignarnúmerið notað
Gildistími: 11.11.2024 - 01.03.2025
Notist hjá
Mjóddin Snyrtistofa, Álfabakki 12, Mjóddin
Vinsælt í dag