Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ebba Guðný Guðmundsdóttir

Þættirnir „Eldað með Ebbu“ hafa slegið rækilega í gegn á RÚV og glatt og hvatt unga jafnt sem aldna. Í þessari bók má finna allar uppskriftirnar úr þáttunum, einfaldar og ljúffengar ásamt vel völdum heilræðum frá Ebbu sjálfri. Öll fjölskyldan getur sameinast í eldhúsinu með þessa bók að vopni.