Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ásthildur Bj. Snorradóttir

Megináherlsa við gerð þessarar bókar er að styrkja kennara, foreldra/forráðmenn og annað fagfólk til að nýta sér hagnýtar hugmyndir hvað varðar málþroska og læsi í vinnu með 0-6 ára gömlum börnum.

Rannsóknir sýna að með réttum aðferðum er hægt að draga úr áhrifum málþroskafrávika. Sérstök áhersla er á undanfara máls með því að kenna aðferðir til að mæta þörfum barna sem eru ekki farin að nota talmál til tjáningar.

Einnig er áhersla á markvissa vinnu í leikaðstæðum, málörvunarstundir, meðferðarheldni, val á viðeigandi kennsluaðferðum og málörvunarefni. Bókin byggir á hagnýtum aðferðum á fræðilegum grunni.

Þetta er bók sem allir sem vinna með ungum börnum ættu að eiga.

3. prentun