Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

20 pistlar í tilefni af 20 ára afmæli Nafnfræðifélagsins
Ritstjórar Emily Diana Lethbridge, Rósa Þorsteinsdóttir, Svavar Sigmundsson og Jónína Hafsteinsdóttir
Bókin er gefin út í tilefni 20 ára afmælis Nafnfræðifélags Íslands 2020. Höfundar kaflanna velta nöfnum af ýmsu tagi fyrir sér, bæði gömlum og nýjum, og kaflarnir eru allir ríkulega skreyttir myndum og kortum.