Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: André Franquin

Viggó Viðutan er óþarfi að kynna því vinsældir hans eru takmarkalausar. Og það er ótrúlegt að hann skuli ekki hafa verið sýnilegur í íslenskri bókaflóru í nær 30 ár!

Bókin er sú fjórða í ritröðinni á frummálinu en er ný fyrir íslenskum lesendum. Viggó hefur ekkert breyst og leikur Val grátt með óteljandi uppfinningum og uppátækjum sínum á ritstjórnarskrifstofunni.

Viggó er snjallasti uppfinningamaður en lélegasti skrifstofumaður í heimi. Óborganleg uppátæki og geggjaðar uppfinningar setja allt á annan endann. Hvers á Eyjólfur að gjalda? Tekst Hr. Seðlan að undirrita samningana? Hver flokkar póstinn?

Stórskemmtun fyrir alla aðdáendur og hinir verða ekki sviknir. Hananú!

3.920 kr.
Afhending