Maxí ostapopp er loftpoppað og hjúpað með kókosolíu og sérvalinni cheddar ostablöndu. Útkoman er brakandi og gómsætt ostaopp sem enginn ostaunnandi ætti að láta framhjá sér fara.
Innihaldslýsing: Poppmaís, kókosolía, maltódextrín, mysuduft (mjólk), salt, sólblómaolía, cheddarostur 1,2% (mjólk, mjólkursýrugerlar, salt, kalsíumklóríð, ostahleypir), sykur, áfaduft (mjólk), náttúruleg bragðefni (innihalda mjólk), kekkjavarnarefni (kísildíoxíð), litarefni (paprikuóleóresín), þráavarnarefni (natríumfosfat), rotvarnarefni (mjólkursýra), sýrustillar (sítrónusýra, kalsíumlaktat).