Innihaldslýsing: Kjúklingabringur*, repjuolía, krydd, sykur, salt, ávaxtaþykkni (greip, ástaraldin, papaya, mangó), pálmafita, kryddþykkni, vatn, sírop (sykur, vatn), litarefni (E150c) sýrustillar (E262, E331, E507), þráavarnarefni (E316). Upprunaland kjúklings: Ísland * Í 100 g af tilbúinni vörur voru notuð 105 g af hráum kjúkling. Næringargildi: Orka710 kJ / 170 kkal. Fita 9 g, þar af mettuð fita 1,6 g, Kolvetni 4 g, þar af sykurtegundir3,5 g, Prótein 19 g, Salt 2,1 g.