Innihaldslýsing: Ungnautakjöt 260g, hamborgarabrauð 115g (HVEITI, vatn, SESAMFRÆ, sykur, repjuolía, HVEITIGLÚTEN, ger, salt, ýruefni E481, mjölmeðhöndlunarefni E300), BBQ sósa 42g (sykur, vatn, edik, tómatamauk, tómataduft, salt, SINNEPSDUFT, melassi, umbreytt maíssterkja, krydd, litarefni E150c, rotvarnarefni (E202, E211)), beikon 40g (grísasíða, salt, bindiefni E450, E451, rotvarnarefni E250, þráavarnarefni E316), ostsneiðar 35g (OSTUR, hert repju- SOJA- kókos- og sólblómaolía, vatn, MJÓLKURDUFT, MJÓLKURPRÓTEIN, sterkja, ýruefni (E331, E339, E450, E452), MYSUPRÓTEIN, salt, litarefni E160a). Loftskiptar umbúðir.