Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Margit Sandemo

Um síðir náði Heikir Lind af Ísfólkinu til Noregs og hugðist gera tilkall til arfleifðar sinnar. En allir ættingjar hans þar voru dánir og svikari hafði sölsað undir sig Grásteinshólma, Lindigarð og Elíbakka.Heikir var ráðþrota… þar til hann komst á snoðir um að mannfælin stúlka ráfaði um skóginn eins og skuggi…

1.140 kr.
Afhending