Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Medela gjafa og pumpu/brjóstahaldari hvítur

Medela 3in1 gjafa- og pumpuhaldari
Nýr gjafa- og pumpuhaldari frá Medela. Haldarinn er úr léttu og þægilegu
efni sem andar vel og teygist með þér en gefur miðlungs mikinn stuðning.
Auðvelt er að smella haldaranum frá og loka honum aftur með smellu að
framan. Passar fyrir flestar hand- og rafmagnsdælur sem og handfrjálsar
dælur. Kemur í hvítu í þremur stærðum M, L og XL.

Medela gjafa og pumpu/brjóstahaldari hvítur

8.700 kr.
Afhending