Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Medela brjóstaskjöldur Flex XXL (36mm)Brjóstaskjöldur af réttri stærð hindrar að mjólkurgangarnir leggist saman og þannig hjálpa þeir til við tæmingu brjóstsins og mesta fáanlegt magn við mjólkun. Þetta hjálpar mæðrum að viðhalda mjólkurframleiðslunni og styður brjóstagjöf.S (21 mm)M (24 mm)L (27 mm)XL (30 mm)XXL (36 mm)Gátlisti fyrir rétta stærðMeð meðfylgjandi gátlista getur móðir auðveldlega fundið út hvort hún er að nota rétta stærð af skildi:Staðsettu geirvörtuna í miðju “rörsins” á skildinum.Byrjaðu að mjólka og athugaðu um leið eftirfarandi:Hreyfist vartan auðveldlega í “rörinu”?Dregst lítið eða ekkert af vörtubaugnum (areola) inn í rör skjaldarins?Finnur þú létta, taktfasta hreyfingu í brjóstinu í hverjum dælingartakti?Finnur þú að brjóstið tæmist að fullu?Er dælingin sársaukalaus?Ef svarið við einhverri þessara spurninga er “Nei”, Veldu þá stærri (eða minni) skjöld.Röng stærðRöng stærð af brjóstaskildi getur dregið úr mjólkurframleiðslunni vegna þess að stíflaðir mjólkurgangar eða hindrað flæði getur dregið úr magninu. Núningur í kringum vörtuna og/eða vörtubauginn getur valdið óþægindum eða meiðslum og getur hindrað móður í að mjólka sig reglulega. Þannig verður mjólkurframleiðslan í hættu. Meiðsl á vörtu geta aukið hættu á sýkingu og stíflum.  

990 kr.
Afhending