Flokkar:
Höfundur: Hjalti Halldórsson
Hjalti Halldórsson er miðaldra strákpjakkur með brjálaðan áhuga á Íslendingasögunum. Þótt hann sé ekki alveg nógu gamall til að hafa skrifað þær hefur hann þó skrifað fjölmargar bækur fyrir börn og unglinga sem hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og lesenda. Þá hefur hann samið námsefni, unnið að og leikið í sjónvarpsefni fyrir börn auk þess sem hann heldur úti hlaðvarpinu Ormstungur (fyrir fólk með jafn undarlegan áhuga á Íslendingasögunum og hann).
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun