Hér er stórbrotinn persónuleiki Jürgens Klopps skoðaður frá ýmsum hliðum og ferill hans sem leikmanns og þjálfara rakinn.
Raphael Honigstein, virtur íþróttafréttamaður, talar við fjölskyldu, vini, leikmenn og samverkamenn Klopps.
Þetta hefur sannarlega ekki alltaf verið dans á rósum.