Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Margit Sandemo

Orrustan við Þengil illa hefst á lífshættulegu kapphlaupi um að verða á undan honum í dal Ísfólksins og hindra að hann nái heiminum á vald sitt.

Ísfólkið nýtur góðrar aðstoðar en hyski Þengils er sterkt og veitir enga miskunn. Í miðjum atganginum birtir til í ástalífi Þúfu og ennfremur koma óvæntar persónur við sögu, einkum ein sem enginn bjóst við að hitta aftur. Þetta voru svartir dagar í sögu Ísfólksins.