Flokkar:
Höfundur: Heiða Björk Norðfjörð
Kata könguló hefur átta augu, getur klifrað upp veggi, spunnið vef, séð í myrkri og hlaupið rosalega hratt.
Litlu smádýrin í umhverfi okkar eru mjög áhugaverð.
Fróðleg bók fyrir yngstu kynslóðina með skemmtilegum myndum.