Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Heiða Björk Norðfjörð

Ási ánamaðkur getur grafið göng djúpt niður í jörðina og ferðast langar vegalengdir þótt hann hafi hvorki fætur né augu.

Litlu smádýrin í umhverfi okkar eru mjög áhugaverð.

Fróðleg bók fyrir yngstu kynslóðina með skemmtilegum myndum.