Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Helgi Ingólfsson

Hrekklaus kennari er einn heima í makindum þegar kattarskömm nágrannans stekkur skyndilega inn um gluggann hjá honum. Þessi hversdagslegi atburður verður til þess að hann kynnis rithöfundinum nágranna sínum og saman lenda þessi dyggðaljós í hinum mestu hremmingum. Bókin er sjálfstætt framhald bókanna Andsælis á auðnuhjólinu og Blá nótt fram í rauða bítið.