Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Chicco pelahitari Travel með bílatengi

Chicco pela/krukkuhitari með rafmagnskló og bílatengi. Hægt að láta hann afþýða mjólk og krukkumat.

Hitar bæði pela og krukkumat
Hitar bæði brjóstamjólk og þurrmjólk
Hitar 150ml pela á ca 4 mín (þurrmjólk frá stofuhita í 37°C)
Hitar brjóstamjólk hægar til að viðhalda næringunni í mjólkinni.
Hægt að láta hitarann afþíða brjóstamjólk og mauk. Afþíðir á sérstöku kerfi sem viðheldur eiginleikum brjóstamjólkurinnar.
Hægt að nota með flestum pelum á markaðinum, jafnvel pelum með botni sem hægt er að fjarlægja.
Heldur pelanum/matnum heitum í allt 1 klukkustund.
Slekkur sjálfur á sér þegar hitun/sótthreinsun er lokið.
Pípir þegar hann hefur lokið hitun
Þarft ekki að bíða með að nota hitarann til að hita annan pela. Kemur með körfu til að auðvelda að taka pelann/krukkuna úr hitaranum

Chicco pelahitari Travel með bílatengi Nýr pelahitari frá Chicco

10.900 kr.
Afhending