Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Baby K´Tan original burðarpoki sv XS

Baby K’tan Original burðarsjal er úr 100% náttúrulegri bómull sem teygist í eina átt. Mjúkt efnið heldur um barnið þitt á hlýjan og kósý máta. Þú getur borið barnið á marga vegu án þess að vefja eða smella neinu, sjalið er forvafið fyrir þig. Það eru því engar spennur, smellur eða sylgjur sem geta meitt eða skemmst.

– Rétt staða barns í sjali fyrir heilbrigðan vöxt og þroska líkamans.
– Jöfn dreifing þyngdar yfir bak þitt og axlir.
– Tvöföld lykkjuhönnun sem auðvelt er að setja á sig, líkt og maður klæðir sig í bol.

Endilega nýtið stærðarreiknivél hér að neðan til að finna út rétta stærð fyrir ykkur.

Baby K´Tan original burðarpoki sv XS

11.900 kr.
Afhending