Gerðu vel við þig fyrir jólin með vaxi og litun augnbrúna og augnhára. Tilboðið kemur einnig sem fallegt gjafabréf sem hægt er að stinga undir jólatréð.
Um Mimos
Mimos nudd og snyrtistofa opnaði í júní mánuði 2012 og hefur frá upphafi haft það að markmiði að veita afbragðs þjónustu á persónulegum nótum, í umhverfi þar sem þér getur liðið vel. Mimos býður upp á allar helstu snyrti og líkamsmeðferðir og á stofunni starfa reyndir sérfræðingar.
Litun augabrúna, augnhára og vax
6.500 kr.
Smáa Letrið
- Til að bóka tíma er best að hringja í síma: 781-8709.
- Opnunartími Mimos er frá kl: 10.00 - 18.00.
Gildistími: 26.01.2025 - 26.01.2025