Parasidose Lavender Bio sjampóið er ætlað til eftirmeðferðar eftir Parasidose lúsameðferðina.

Parasidose Lavender Sjampó inniheldur Lavender olíu auk annarra efna sem gera það að verkum að nærir hársvörð á sama tíma og það styrkir hár og vinnur gegn flækjum sem lúsin gæti falist í.
Að lokinni meðferð verður hárið meðfærilegt auk þess að ilma af lavender. Sjampóið er einstaklega milt fyrir hársvörðinn og hjálpar til við að hreinsa það sem eftir er af efnum sem notuð voru í lúsameðferðinni.

Leiðbeininingar um notkun að lokinni lúsameðferð:

  1. Setjið ríflega í lófa og berið í hársvörð og hár.
  2. Nuddið vel í hársvörð og tryggið að hár séu aðskilin og sjampóið dreifist vel um hárið.
  3. Skolið hárið mjög vel til að tryggja að nit og dauðar lýs verði ekki eftir í hárinu.

Varnaðarorð:
Forðist að efnið berist í augu. Ef það gerist, skolið þá með hreinu vatni. Einvörðungu til notkunar útvortis. Forðist að geyma brúsann þar sem mikill hiti er. Þetta sjampó er ekki ætlað sem lúsameðferð heldur sem viðbót til hreinsunar eftir notkun á Parasidose lúsameðferð. Prófað á húð (Dermatologically tested)

Innihaldsefni:
Water, Sodium laureth sulfate, Undecylenamidopropyl betaine, Decyl glucoside, Aloebarbadensis leaf juice, Lavandula augustifolia (Lavender) oil, Panthenol, Polyquaternium-101, Prunus amygdalus dulcis (sweet almond oil, möndlu olía), Coco-glucoside, Glyceryl oleate, Peg-8, Dimethicone, Laureth-2, Peg-120 methyl glucose dioleate, Peg-6, Peg-40 hydrogenated castor oil, Undecanoic acid, Tocopherol, Hydrogenated palm glycerides citrate, Tetrasodium edta, Sodium cloride, Citric acid, Sodium benszoate, Linalool, Geraniol.
Framleiðandi:
Laboratories Gilbert
928 Avenue du Général de Gaulle
14200 HÉrouville Saint-Clair

Ætlað sem eftirmeðferð eftir notkun á Parasidose lúsameðferð.

1190

Parasidose lúsasjampó lavender

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 44mín.
  • 15mín.
Um Móðurást
Móðurást
Móðurást Laugarvegur 178, 105 Reykjavík
Fjölbreytt úrval af barnavörum, mjaltavélaleiga og útleiga á ungbarnavogum.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik