Valdís
Fleiri valkostir

Valdís

Ísbúðin Valdís opnaði 1. júní árið 2013, eigendur eru Gylfi Thor Valdimarsson og Anna Svava Knútsdóttir. Upprunalega hugmyndin var að opna ísbúð þar sem hægt væri að fylgjast með framleiðslu íssins.

Tegundir sem hafa verið prófaðar eru komnar í yfir 400 talsins og nýjar tegundir enn að skjóta upp kollinum. Skemmtilegar og öðruvísi tegundir sem við höfum prófað eru til dæmis bjór-ís, rúgbrauðs-ís, lavender-ís, beikon-ís og karrý-ís með kókos og chilli. Þess má geta að þessar tegundir eru ekki til á hverjum degi en alltaf er hægt að panta ís að eigin vali í 5L box.

Ofnæmisvaldar

Ís

Eins líters box

1 líters box með mangó (v) , súkkulaði og tyrkisk peber, 5 box og skeiðar, sérvíettur og vöfflukex.

2.800 kr.
food

Tveggja lítra box

2 lítra box með dönskum lakkrís, jarðarberja, myntu, súkkulaði, saltkaramellu og hindberja (v).10 box og skeiðar, sérvíettur og vöfflukex.

4.800 kr.
food
Valdís