Höfundur: Roger Hargreaves
Ungfrú Prinsessa er alvöru prinsessa sem býr í stórum kastala og er með þjóna. En hún er ekki montin og hrokafull. Þvert á móti þá vill hún hjálpa öðrum en það gengur svolítið illa því það er ekki margt sem ungfrú Prinsessa kann að gera.