Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

Áhugasvið barna eru ólík og mikilvægt að í boði séu bækur sem ýta undir löngun þeirra til að lesa. Þessi bók hentar börnum sem heillast af dýrum. Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar.

Hentar vel fyrir byrjendalæsi.