Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Pálmi Gunnarsson

Ó sóle mío! Djöfulsins dýrðarinnar snilld! segir útgerðarmaðurinn ungi þegar hann horfir á sjálfan sig púðraðan í speglinum og ákveður að fagna útgáfu hljómdisks, sem enn er á hugmyndastigi, með útgáfutónleikum í Hallgrímskirkju.

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson sýnir á sér nýja hlið með þessari bráðskemmtilegu skáldsögu.