Flokkar:
Höfundur: Svava Þorsteinsdóttir
Svefnhof er fyrsta ljóðabók Svövu Þorsteinsdóttur. Bókin er óður til viðkvæmninnar, fyrir heim sem treður hana undir fótum sér. Hún er tileinkuð verunum sem hafa laumað sér inn fyrir veggina á seinustu tveimur árum, sýnt fram á tilvist töfra og stökkbreytt fuglategundum.