Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Francesca Simon, Tony Ross

Bækurnar um Skúla skelfi hafa notið mikilla vinsælda hjá íslenskum börnum ekki síður en annars staðar, enda er Skúli óborganlega uppátækjasamur og brögðóttur – sannkallaður grallari.

Bækurnar eru skreyttar bráðskemmtilegum teikningum eftir Tony Ross.  Þær eru prentaðar með stóru letri og henta sérlega vel fyrir unga lesendur á aldrinum 5–9 ára.

Þýðandi er Guðni Kolbeinsson.