Sjóstöng, matur og skemmtun !

Ævintýraleg 3 tíma sjóstangveiðiferð. Aflinn grillaður um borð eða tekinn með heim. Frábær skemmtun fyrir hópa og fjölskyldur. Verð kr 2.990 fyrir börn og kr 6.500 fyrir fullorðna.

Nánari lýsing

Ef þér finnst gaman að veiða, muntu elska þetta tilboð. Fólk fer aftur og aftur ! Gildir til 31. ágúst 2017.

Hoppaðu um borð og njóttu útivistarinnar og frelsisins sem þú færð með því að stunda sjóstöng út á miðju hafi. Upplifðu um leið kyrrðina og ferska loftið sem leikur um þig. Frábær skemmtun fyrir fjölskylduna, vinina og/eða vinnustaðahópa.

Báturinn sem siglt er með heitir Christina og er með 40 sjóstangir sem hægt er að nota samtímis. Á heimleiðinni er aflinn grillaður um borð. Veiðiferðin tekur í heild sinni um 2.5 – 3 klukkustundir. 

Þegar lagt er frá Reykjavíkurhöfn tekur það aðeins um 15–20 mínútur að sigla á fiskislóð og gjöful fiskimið.

Lagt er af stað daglega frá Reykjavíkurhöfn kl. 17.00 

7-15 ára - 2.990 kr. (fullt verð 6.000 kr.)

Fullorðnir - 6.500 kr. (fullt verð 11.500 kr)

Sjóstangveiði er frábær valkostur fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt á Íslandi. Hentar öllum aldurshópum, veiðikunnátta er ekki skilyrði.

GOTT AÐ VITA :

 • MUNIÐ EFTIR MYNDAVÉLINNI
 • KOMDU VEL KLÆDD(UR) OG STÍGVÉL VIRKA VEL
 • YKKUR ER VELKOMIÐ AÐ TAKA NESTI
 • ÞAÐ ER SALERNI UM BORÐ
 • BESTU VEIÐISTAÐIRNIR
 • VIÐ LEGGJUM TIL ALLAN BÚNAÐ
 • AÐEINS VANIR MENN Í ÁHÖFN

Bókanir eru í síma 775 5777 ( Hægt er að fá allan bátinn leigðan fyrir stærri hópa og fyrirtæki. Frekari upplýsingar í síma 775 5777 eða með því að senda tölvupóst á seaadventures@seaadventures.is )

11500.0000
  187 tilboð seld
  Fullt verð 11.500 kr.

  Smáa letrið

  • Til að panta ferð áframsendir þú inneignarmiðan á seaadventures@seaadventures.is með upplýsingum um þann tíma sem óskað er eftir
  • Einnig er hægt að panta ferð fyrirfram í síma 775 5777 með því að gefa upp inneignarnúmer.
  • Athugið að tilynna forföll minnst 24 klst fyrir brottfarardag.
  • Frítt fyrir börn undir 0-6 ára. 
  • Börn 7-15 ára 2.990 krónur (fullt verð 6.000 kr.)
  • Fullorðnir - 6.490 kr. (fullt verð 11.500 kr) 

  Gildistími: 08.08.17 - 31.08.17

  Heimilisfang

  Sea Adventures
  Ægisgarði 3
  101 Reykjavík

  www.seaadventures.is

  7755777

  Tilboð dagsins

  Gjafabréf - Hótel Stracta -31%
  Skoða

  Gjafabréf - Hótel Stracta

  18.800 kr.

  12.900 kr.

  Tristar gufutækið -41%
  Skoða

  Tristar gufutækið

  9.990 kr.

  5.900 kr.

  Vín Verndarinn -33%
  Skoða

  Vín Verndarinn

  7.500 kr.

  4.990 kr.

  Gisting og kvöldverður fyrir tvo -31%
  Skoða

  Gisting og kvöldverður fyrir tvo

  37.800 kr.

  25.900 kr.

  Verslunarferð til Dublin - Flug á 27.900 kr.
  Skoða
  10 tímar í Fitform -56%
  Skoða

  10 tímar í Fitform

  22.500 kr.

  9.990 kr.

  Pöntunin þín

  Augnablik...

  Augnablik