Flokkar:
Höfundur: Paulo Coelho
Sigurvegarinn stendur einn er margslungin og mögnuð saga úr heimi hátísku og kvikmynda og gerist á einum sólarhring á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Igor er Rússi sem hefur náð langt en er tilbúinn að seilast út í ystu myrkur til að vinna aftur stóru ástina í lífi sínu og ná um leið fram grimmilegum hefndum.
Leikurinn berst um skúmaskot og skuggahliðar glæsiveraldar hinna ríku og frægu; veraldar þar sem stórstjörnur festast í neti valdagræðgi og frægðardýrkunar og gleyma þannig að hlusta á rödd hjartans.
Karl Emil Gunnarsson þýddi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun