Flokkar:
Höfundur: Hannes Sigurðsson
Austfirsk ljóðskáld XXI
Í blárri kyrrð
Haust
og dagurinn er hættur
að roðna á kvöldin
en sígur inn í bláa kyrrð
með kviknandi himinljósum.
Á svörtum spegli vatnsins
vælir lómurinn
í langdreginni einsemd.
– Kvöldkul í gulu laufi
og bráðum fellur fyrsti snjórinn.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun