Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Kári Tulinius

Er hægt að vera hetja á hugsjónalausum tímum?

Í bókinni er fjallað um fimm ungmenni í Reykjavík. Öll vilja þau láta til sín taka og setja mark sitt á samfélagið en það gengur misjafnlega. Þau eiga sér óljósa drauma um að fremja hryðjuverk en það er erfitt að vera öfamaður þegar ekkert er þess virði að drepa eða deyja fyrir.

Píslarvottar án hæfileika er fyrsta bók Kára en hann hefur áður fengist við ljóðagerð og hafa verk hans m.a. birst í safnritinu Af steypu og hinu breska Poetry Review.