Flokkar:
Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson
Smásögur Ólafs Jóhanns eru ljósar og lifandi og bera skarpskyggni hans glöggt vitni.
Þótt Níu lyklar hafi verið fyrsta bók höfundarins er enginn byrjendabragur á sagnagerðinni; þvert á móti bera sögurnar vott um öguð vinnubrögð, látlausa en listræna framsetningu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun