Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Kjuregej Alexandra Argunova, Súsanna Svavarsdóttir

Kjuregej Alexandra segir hér frá óvenjulegu lífshlaupi sínu, frá örlagaþrungnum uppvexti sínum í Jakútíu, einu fjarlægasta landi gömlu Sovétríkjanna, þar sem líf á samyrkjubúum, oft við óblíðar aðstæður, og skólaganga fjarri heimahögum var hlutskipti hennar.

Eftir það lá leiðin á leiklistarháskóla í Moskvu, þar sem ástin greip í taumana og leiddi hana alla leið hingað til Íslands þar sem ævintýri og átök biðu hennar.

Framandi menningararfur, hispursleysi og kjarkur hafa auðkennt allt það sem þessi fjölhæfa listakona hefur tekið sér fyrir hendur og saga hennar er saga allra þeirra sem láta hjartað ráða för ­ og gefast aldrei upp.

2.390 kr.
Afhending