Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Richard David Precht

Aldrei áður hafa hinar stóru heimspekilegu spurningar  verið lagðar fyrir lesendur á jafn skemmtilegan, yfirgripsmikinn og kunnáttusamlegan hátt:

Hvað get ég vitað? – Hvað ber mér að gera? – Hvað leyfist mér að vona?

Precht rýnir jafnframt í nútímarannsóknir á heilanum og ber þær saman við niðurstöður heimspekinnar.

Bókin, sem hefur verið þýdd á 34 tungumál, sat á SPIEGEL-metsölulistanum óslitið frá byrjun febrúar 2008 til október 2012, í meira en fjögur og hálft ár,  og sló þar með öll met frá því að listinn kom fyrst fram.

3.230 kr.
Afhending