Flokkar:
Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal
Þegar stóra skrímslið ber að dyrum hjá litla skrímslinu og vill koma í heimsókn kemur bara eitt svar til greina: Nei!
Það er ekki húsum hæft og ekki góður vinur. En stóra skrímslið lofar öllu fögru og litla skrímslið gefur því eitt tækifæri enn.
Í þessari frumlegu og skemmtilegu bók er fjallað um vináttu, samskipti og kurteisi, og litla orðið „Nei!“ sem stundum þarf að beita af hörku.
Bókin er samstarfsverkefni þriggja norrænna rithöfunda: Áslaugar Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun