Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Köfum niður á hafsbotninn með Öldu, Óla og hundinum þeirra Kúti. Rannsökum allt frá fjörupollum á ströndinni til dýpstu undirdjúpanna og kynnumst fjölskrúðugu lífríki hafsins.

Hvernig fælir kúlufiskurinn óvini sína burt?
Hvaða dýr lifa í ísköldu vatni?
Hvaðan dregur blóðsugusmokkfiskurinn nafn sitt?
Sökkvum okkur í hafdjúpin til að komast að því!

Íslensk þýðing: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir.

4.270 kr.
Afhending