Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

ADHD samtökin munu í næstu viku, gefa út nýja frumsamda barnabók, um íslenskann strák með ADHD. Bókin heitir Elli: Dagur í lífi drengs með ADHD og er fjörug, ríkulega myndskreytt barnabók, byggð á raunverulegum atburðum í lífi níu ára íslensk drengs með ADHD. Í kynningartexta bókarinnar segir m.a. þetta:

Krakkar með ADHD upplifa sig oft misskilin og fá gjarnan neikvætt viðmót þegar þau eiga erfitt með að hlýða, vera kyrr eða vinna verkefni sem þeim finnst óspennandi. Megininntak bókarinnar að gefa raunsanna innsýn í líf barna með ADHD og benda ungum jafnt sem öldnum á að það er vel hægt að líta á ADHD með jákvæðum hætti; það er hægt að „beisla“ ADHD til góðs!“

2.190 kr.
Afhending