Höfundur: Kate Pankhurst
Maríella Mánadís er spæjari. Einkunnarorð hennar eru: Engin ráðgáta of dularfull, ekkert vandamál of flókið.
En svo fara að birtast draugalegir naggrísir út um allan bæ. Það fellur í hlut Spæjarastelpnanna (Maríellu, Pálu og Víólu) að leysa ráðgátuna.
Þýðandi: Dagbjört Ásgeirsdóttir