Flokkar:
Höfundur: Lemony Snicket
Mæðulega myllan er fjórða bókin í bókaflokknum Úr bálki hrakfalla sem notið hefur mikilla vinsælda um allan heim. Hér eru Baudelaire-systkinin send til Fáfengisbæjar þar sem nýi forráðamaðurinn þeirra rekur hið skelfilega fyrirtæki Lukkulyktarmylluna. Það er enginn staður fyrir börn en samt ekki það hættulegasta sem börnin komast í tæri við í þessari hræðilega spennandi bók! Stórskemmtileg saga eftir hinn óviðjafnanlega Lemony Snicket.
Helga Soffía Einarsdóttir þýddi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun