Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sævar Jóhannesson

Fátt veitir meiri hugarró en að nostra við að lita myndir og uppgötva smáatriðin sem þær hafa að geyma. Í þessari litabók má svo sannarlega finna margt sem vekur umhugsun og er róandi – alveg brjálæðislega róandi …