Flokkar:
Höfundur: Þórunn Valdimarsdóttir
Villimaður í París er þriðja ljóðabók Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur, sem hlotið hefur þrettán tilnefningar og sjö viðurkenningar fyrir skriftir.
Bókina prýða ljósmyndir Eggerts Þórs Bernharðssonar, sagnfræðings og háskólaprófessors, og teikningar Þórunnar.
Þetta eru Parísarljóð, innblásin af dvöl þeirra hjóna í Kjarvalsstofu við Signubakka vorið 2013, afdrepi Íslendinga í hjarta borgarinnar. París er skoðuð með auga ljósmyndarans og sögulegri sýn Þórunnar.
Bókin er tileinkuð Eggerti (1958–2014).
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun