Flokkar:
Höfundur: Sigurður Pálsson
Ljóðtímavagn er lokabindið á fjórðu þriggjabóka-syrpu Sigurðar Pálssonar en þessi tólf ljóðabóka flokkur hófst með Ljóð vega salt 1975.
Þetta er þriðja atrenna skáldsins að ljóðtímanum en áður komu Ljóðtímaskyn (1999) og Ljóðtímaleit (2001). Sú síðarnefnda var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og fékk Bóksalaverðlaunin í flokki ljóðabóka.
Skýr hugsun og nærfærin skynjun eiga stefnumót í þessum ljóðum, mætast í leikandi ljóðstílnum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun